Um okkur

Að Barnamóti kemur fjölbreyttur og stór hópur sjálfboðaliða. Við erum með einfalt skipurit sem við vinnum eftir en í stjórn Barnamóts eru fimm einstaklingar.

Yfir stjórn Barnamóts er fulltrúi Kotmótsnefndar. Nánari upplýsingar um Kotmót má finna á Kotmót.is.

EA.jpg

Yfirumsjón

Einar Aron Fjalarsson

KG.jpg

Skipulag og praktík

Kristjana Guðbjartsdóttir

DM.jpg

Creative oversight

Davíð Leví Magnússon

DÓ.jpg

Creative oversight

Davíð Leví Ólafsson

EG.jpeg

Dagskrá og svið

Einar Jóhannes Guðnason

Taktu þátt

Ef þú vilt taka þátt í því sem Barnamót gerir, hafðu samband í forminu hér að neðan.