Gæslan

Gæslan er líklega það skemmtilegasta sem foreldrar geta gert á Kotmóti, okkur finnst það allavega. Það er virkilega gefandi að fá að taka þátt í uppbyggingu Barnamóts, fylgjast með börnunum vaxa og kynnast Jesú í söng, kennslu og leikjum eins og má sjá á myndunum hér að neðan. Síðast komust færri að en vildu í gæsluna. Verkefnin felast fyrst og fremst í því að vakta dyr og grípa inn í ef þörf er á, t.d. vegna hegðunarvandamála. 

Þú getur boðið fram krafta þína hér að neðan. 

Takk fyrir að skrá þig. Við verðum í bandi.