Dagskráin 2021

Fimmtudagur


20:00-22:00 Skráning
Föstudagur


10:00 Samkoma og önnur dagskrá 19:00 Samkoma og önnur dagskrá
Laugardagur


10:00 Samkoma og önnur dagskrá 14:00 Karnival á Hvolsvelli 18:00 Samkoma og önnur dagskrá
Sunnudagur


10:00 Samkoma og önnur dagskrá 19:00 Samkoma og önnur dagskrá
Annað


Litli salurinn, fyrir 4-12 ára, opnar 3 mínútum fyrir samkomu. Hægt er að skrá börn 20 mínútum fyrir samkomu. Foreldrar eru ekki leyfðir í litla sal nema með börnum sínum á afmörkuðu svæði.
Verð


4.000 kr. fyrir 2. júlí. 5.000 kr. eftir það. 6.000 kr. á mótinu sjálfu. Systkinaafsláttur: Fullt verð fyrir fyrstu tvö systkinin og 1.000 krónu afsláttur af þriðja, fjórða og svo framvegis. Barnamót er ekki rekið í hagnaðarskyni og er mikill vilji fyrir því að takmarka kostnað eins og hægt er. Megin þorri gjaldsins fer beint til barnanna í formi varnings á borð við boli og leikfanga. Það sem eftir verður nýtist til uppbyggingar á litla sal og kjallara, s.s. ljósabúnaður, leikmynd og leikföng sem allt nýtist til að hámarka upplifun barnanna.